Færsluflokkur: Bloggar
18.4.2008 | 08:50
Ritun
Ritun
Um þessar vikur höfum við verið að vinna með ritun og ég hef gefið út tvennt.
Eitt ljóð sem er hér.
Eina sögu sem er hér.
Bloggar | Breytt 8.5.2008 kl. 11:28 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.4.2008 | 10:48
Hallgrímur Pétursson
Ég vann verkefnið fyrst með því að finna upplýsingar um Hallgrím og skrifaði í word allar upplýsingarnar sem ég fann. Síðan þegar ég var búin að finna allt það sem ég þurfti byrjaði ég að punkta niður upplýsingarnar úr word í power point. Þegar ég var búin að því þá þurfti ég að downloda Audocity og talaði svo inná glæru. Við gerðum það út af því við vorum að prófa nýja tækni.
Síðan vistaði ég þetta á www.slideshare.net og krakkar sögðu mér hvað ég átti að gera.
Á þessu verkefni lærði ég náttúrulega um Hallgrím og lærði líka um ljóðin hans.
Það var bara smá erfitt að finna upplýsingarnar og tala inná en allt hitt var ekkert erfitt.
Bloggar | Breytt 28.5.2008 kl. 09:58 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)